Kapteinn

Kapteinn

X.1 Kapteinn skal kosinn í beinni kosningu af félagsmönnum á Aðalfundi. X.2 Stöðu kapteins skal enginn gegna lengur en tvö kjörtímabil. X.3 Kapteinn skal veita miðlægan tengipunkt fyrir fjölmiðla og tryggja tengsl milli eininga flokksins. Hann gegnir hlutverki formanns í þingstörfum og veitir viðbrögð fyrir hönd hreyfingarinnar við stórviðburðum. X. 4 Kapteinn fer ekki með stjórnarmyndunarumboð einn og sér heldur deilir þeim með tveimur öðrum fulltrúum sem kjörnir eru á aðalfundi árlega.

Points

Það er komin hefð fyrir því að tala um talsmenn Pírata sem kapteina. Það einkenndi mjög fyrsta kjörtímabil sem þeir störfuðu og virðist ekki hafa skaðað vinsældir þeirra meðal almennings.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information