X.1 T. skal kosinn í beinni kosningu af félagsmönnum á Aðalfundi. X.2 Stöðu T. skal enginn gegna lengur en tvö kjörtímabil. X.3 Talsmaður/kona skal veita miðlægan tengipunkt fyrir fjölmiðla og tryggja tengsl milli eininga flokksins. T gegnir hlutverki formanns í þingstörfum og veitir viðbrögð fyrir hönd hreyfingarinnar við stórviðburðum. X. 4 T fer ekki með stjórnarmyndunarumboð. Þess í stað eru kjörnir þrír umboðsmenn á hverjum aðalfundi sem gegna því hlutverki ár í senn. T. Getur einnig boðið
Sömu lög og um formann nema aðeins afmarkaðri og annar titill.
Vantar: Talsmaður/kona getur einnig boðið sig fram til umboðsmanns. 5. Umboðsmannanefnd nefnist forsætisnefnd. Hún getur samið stjórnarsáttmála fyrir hönd hreyfingarinnar en hún verður ávallt að bera samkomulag undir félagsmenn í beinni kosningu. (Ætti þessi nefnd ekki líka að þurfa að leita umboðs frá félagsmönnum til að slíta stjórn?).
Er ekki hægt að koma inn ábyrgðarhlutverki gagnvart grasrót?
Eins og Steinar spyr, jú það ætti að vera hægt. í 3. lið stendur, tryggja tengsl milli eininga flokksins. Gætum bætt inn: T. skal flytja skýrslu á aðalfundum aðildarfélaga nema þau óski annars, og svara fyrirspurnum frá grasrót beint að þingflokkinum reglulega. Hægt er að kalla eftir afsögn T. með því að leggja inn ályktun frá félagsfundi þess efnis í kosningu félagsmanna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation