Störf kjörinna fulltrúa

Störf kjörinna fulltrúa

14.1. Kjörnir fulltrúar skulu horfa til markmiða og stefna Pírata og aðildarfélaga þeirra.

Points

Það er enginn munur á "skal" eða "beri" ;) . Þeir fylgja enn sannfæringu sinni en aftur á móti finnst mér að félagsfólk megi krefjast þess að mega vera þátttakendur eða geta óskað eftir samráði í einhverju ferli. T.d. skugganefndapælingin.

Núgildandi grein 14.1 í lögum Pírata gefur til kynna að þingmönnum beri að fylgja stefnum félagsins og aðildarfélaga. Slíkt er ekki í samræmi við stjórnarskrá þegar þingmenn varðar. Hér er lögð til lagfæring á lagaákvæði 14.1. sem er takt við stjórnarskrá og einnig stjórnarskrártillögu Stjórnlagaráðs þegar hún kemst í gagnið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information