6.16 Ársfjórðungslegar kosningar

6.16 Ársfjórðungslegar kosningar

Kosið skal ársfjórðungslega um ný stefnumál, eða ekki oftar en á þriggja mánaða fresti. Málefnaráð og stjórnir aðildarfélaga geta þó gefið stefnumálum flýtimeðferð veiti meirihluti samþykki sitt.

Points

orðalag virkar ónákvæmt og loðið

Upprunatillaga: https://yrpri.org/group/2336

Kostur: Með þessu móti getum við tekið afstöðu til margra málefna í einu, jafnvel í framhaldi eða sem hluti af Pírataþingi. Galli: Sumum finnst gaman að skoða stefnumál með óreglulegum hætti.

Ég er ekki hrifin af svona örum kosningum. Eitt er að gefa út ályktanir eða að bóka, en þetta finnst mér strax orðið of mikið. Pírataþing er skárri kostur þar sem hún felur einnig í sér samveru, samvinnu og samráð. Þarna erum við að taka eldskírn í að vera kerfisflokkur ;)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information