Til þess að tillaga komist í atkvæðagreiðslu þurfi hún stuðning ákveðið margra félagsmanna fyrirfram, t.d. 10-20.
Of hár þröskuldur drepur niður grasrótarstarf á landsbyggðinni.
Tillaga starfshóps
Á meðan grasrótarstarf Pírata er enn í lamasessi víðast hvar á landinu má byrja með lægri þröskuld, t.d. 5 félagsmenn. Það má síðan hækka þegar grasrótin eflist.
Ég átta mig ekki á því hvaða vandamál þessi tillaga á að leysa, þó svo það hljómi skynsamlega að afla tillögum lágmarksstuðning fyrst. Tillögur sem njóta ekki stuðnings hafa lítt verið samþykktar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation